Experience Iceland - book of photographs / Upplifðu Ísland Published in 2005
Ljósmyndabókin Upplifðu Ísland, er seinni ljósmyndabókin mín. Hún var gefin út 2005 af Snerruútgáfunni ehf. Hún kom út á íslensku, ensku og ítölsku.
Ekki minna en 5 ár í endalausum ferðalögum liggja að baki þessarar bókar þar sem notaðir voru 2 jafnfljótir, flugvélin mín, kayakinn, jeppinn minn og annara. Textar eru eftir Magnús Tuma Guðmundsson jarðeðlisfræðing. Ómar Ragnarsson skrifar formála í bókina á sinn einstaka hátt. Ef ég lít til baka á þessa bók þá get ég bara sagt að það eru forréttindi
að vera íslendingur og eiga þetta fallega, stórkostlega land til að ferðast um og ljósmynda.
Experience Iceland is my second book of photographs, published 2005.It was published in icelandic, english and italian languages. It is divided into 5 chapters - nature and wildlife, cities and villages, iceland from above, outdoors; like hiking, kayaking, jeep safaris and then final chapter of artistic photographs. Texts are by geophysicist Magnús Tumi Guðmundsson. foreword is written by renowned nature tv and film producer Ómar Ragnarsson. Looking back all I can say is; It is a privilege to have this wonderful rough country to travel so freely around and photograph, I am thankful for that.
|