Land of Light / Land Birtunnar - book of photographs published 1999
Land Birtunnar er fyrsta stóra ljósmyndabókin mín gefin út haustið 1999. Snerruútgáfan gaf bókina út. Bókin kom út á íslensku, ensku, þýsku, spænsku og ítölsku. Stefnir í að Upplagið klárist sumarið 2009 en bókin hefur verið endurprentuð einu sinni. Aðeins eru eftir eintök á ensku og þýsku. Kannski eru eftir nokkur eintök á íslensku.
Þetta er bók með fyrst og fremst landslagsmyndum teknum ýmist á jörðu niðri eða úr lofti. Einnig eru nokkrar myndir úr Reykjavík í byrjun bókarinnar og í lok hennar. Myndavélar notðar til þess arna voru mest Pentax 67 og Fuji GX 617 panórama en nokkrar teknar á Nikon FM2 sem ég hef átt frá 1982. Forsíðumyndina tók ég á láns Hasselblad. Það var Magnús Tumi Guðmundsson Jarðeðlisfræðingur sem sá um alla myndatextatexta í bókina og forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson skrifaði formála.
This successful book was published in october 1999 by Snerruútgáfan.
It was published in 5 versions; in icelandic, english, spanish, italian and german languages.
Only german and english versions are left, this book will probably sell out
summer 2009 after being reprinted 5 years ago .The cameras used were mainly Pentax 67 and Fuji GX 617 panorama and few on my old trusty Nikon FM2.
The front-page was taken on a borrowed Hasselblad. Texts were written by
geophysicist Magnús Tumi Guðmundsson. Foreword was written by president of Iceland Mr. Ólafur Ragnar Grímsson.
|